

"Hversu sárt er upp á þig að horfa
í helvíti sökkva og geta ei þér forðað,
sjá brosið þitt deyja og lífsviljann dvína
og sorgina sem dvelur í hjartanu hlýja.
Hversu sárt ...
...er ei hægt að orða."
-Mamma-💔
í helvíti sökkva og geta ei þér forðað,
sjá brosið þitt deyja og lífsviljann dvína
og sorgina sem dvelur í hjartanu hlýja.
Hversu sárt ...
...er ei hægt að orða."
-Mamma-💔
Að eiga son í neyslu tekur mikið á og þá er gott að geta komið tilfinningum sínum á blað, það er mín leið til að kljást við sorgina.