garðaprjón á pósthússtræti
það var þögn.
og eins og svo oft þegar það var þögn,
var hún ekki þrúgandi fyrr en hún var rofin,
með orðræðu sem beindist ekki að mér.

svo ég starði bara fram,
og undirbjó svör og brandara og reiðilestra
sem ég vissi samt að ég myndi aldrei geta flutt.
en það er huggandi að lifa í sjálfsblekkingu,
um eigin getu og annarra í samskiptum og samskiptileysi,
eins og einhver kunni eitthvað.  
karja
2000 - ...


Ljóð eftir körju

kamelblús
ástríðulausa stelpan
þvottadagar
kuldinn
garðaprjón á pósthússtræti
þessi stelpa (vol. I)
lífið er lag
hryggbrotin
rauður bíll
pláss
a.m.k. (ég hata þetta orðasamband)
veistu
kletturinn
loforð
að ganga sólin á enda
einskismannskona
bleiki silkináttkjóllinn (vol. I)
þessi stelpa (vol. II)
bleiki silkináttkjóllinn (vol. II)
ég vona
óðurinn til barnæskunnar