ég vona
ég vona,
að hver einast koss frá mér
hafi skilið eftir brunasár
því þú vissir af olíunni sem hún skildi eftir

ég vona,
að öll ástarorðin frá ér
hafi stungið þig í hjartað
því þú vissir, að svörin þín voru ekki sönn.

ég vona,
að allar gjafirnar frá mér
hafi níst í þér samviskuna
því þú vissir að þú gafst mér ekkert til baka

en mest af öllu, vona ég
að þú vitir að þú krammdir mig
því ég treysti þér.
og eins og ég krammdi köngulærnar
í herberginu þín,
því þú hræddist þær,
þá hræddist ég ekkert meira
en þetta.
 
karja
2000 - ...


Ljóð eftir körju

kamelblús
ástríðulausa stelpan
þvottadagar
kuldinn
garðaprjón á pósthússtræti
þessi stelpa (vol. I)
lífið er lag
hryggbrotin
rauður bíll
pláss
a.m.k. (ég hata þetta orðasamband)
veistu
kletturinn
loforð
að ganga sólin á enda
einskismannskona
bleiki silkináttkjóllinn (vol. I)
þessi stelpa (vol. II)
bleiki silkináttkjóllinn (vol. II)
ég vona
óðurinn til barnæskunnar