

Litla snót
svo létt á fæti,
smellir kossi á ömmu kinn.
Fallega brosið og ljósir lokkar,
dansar í bleikum kjól af kæti.
Knús gefur ömmu og afa-sín,
elsku engillinn okkar.
svo létt á fæti,
smellir kossi á ömmu kinn.
Fallega brosið og ljósir lokkar,
dansar í bleikum kjól af kæti.
Knús gefur ömmu og afa-sín,
elsku engillinn okkar.
Júlí 2023