 Blámi himins
            Blámi himins
             
        
    Þegar úti sólin skín 
himnarnir gefa okkur fagra sýn,
bjarta daga og brosið milt,
blessuð blíðan er svo stillt.
Blámi himins, heimur brosir,
nætur-himinn, störnu gosið.
Nú hausta tekur og hríma fer,
sól að húmi sígur hér.
Laufblöð falla,rauð,gul og föl
golan orðin frekar svöl.
Brátt í fjöllin fer að snjóa
og fennir yfir græna móa.
☀️🥀🌕
himnarnir gefa okkur fagra sýn,
bjarta daga og brosið milt,
blessuð blíðan er svo stillt.
Blámi himins, heimur brosir,
nætur-himinn, störnu gosið.
Nú hausta tekur og hríma fer,
sól að húmi sígur hér.
Laufblöð falla,rauð,gul og föl
golan orðin frekar svöl.
Brátt í fjöllin fer að snjóa
og fennir yfir græna móa.
☀️🥀🌕

