

Spegill spegill herm þú mér
hver á landi fegurst er?
Hver á landi megrust er?
Spegill, kæri spegill, herm þú mér
hver á landi barmastærst er?
Vit og viska rennur út í sandinn
Ó kæri spegill sýndu mér sannindin.
Megrunarkúrar og tæknibrellur
fyrirsætur á blöðum blaða
krem, klæði og vísdómsmellur
Ó kæri spegill, spegill hver er bestur?
Spegill spegill herm þú mér
hver á landi fegurst er?
Spegill spegill herm þú mér
hver á landi megrust er?
Ó spegill, spegill herm þú mér
af hverju nægi ég ekki eins og ég er?
hver á landi fegurst er?
Hver á landi megrust er?
Spegill, kæri spegill, herm þú mér
hver á landi barmastærst er?
Vit og viska rennur út í sandinn
Ó kæri spegill sýndu mér sannindin.
Megrunarkúrar og tæknibrellur
fyrirsætur á blöðum blaða
krem, klæði og vísdómsmellur
Ó kæri spegill, spegill hver er bestur?
Spegill spegill herm þú mér
hver á landi fegurst er?
Spegill spegill herm þú mér
hver á landi megrust er?
Ó spegill, spegill herm þú mér
af hverju nægi ég ekki eins og ég er?