Til Halldórs á laugardegi
Þú borin ert úr kirkju
eins og dánumanni ber
nú þjóðin grætur þögult
við minninguna af þér.
Og ég sé það gegnum tárin
að jörðin grætur með
stóðhestarnir stoppa
og borgin lútir þér.
Þeir þrautsegir nú munu
yrkja erfiljóð um þig
litlu börnin munu minnnast
og syngja um sína hryggð.
Mín kveðja og mitt loforð
til sjálfrar mín og þín
er minningin um skáldið
manninn og verkin þín.
eins og dánumanni ber
nú þjóðin grætur þögult
við minninguna af þér.
Og ég sé það gegnum tárin
að jörðin grætur með
stóðhestarnir stoppa
og borgin lútir þér.
Þeir þrautsegir nú munu
yrkja erfiljóð um þig
litlu börnin munu minnnast
og syngja um sína hryggð.
Mín kveðja og mitt loforð
til sjálfrar mín og þín
er minningin um skáldið
manninn og verkin þín.
Skrifað 14. Febrúar 1998.