

ég sit í gulum strætó
leið 15
Hlemmur - Grafarvogur
Blái himininn verður absúrd
og breytist í lítil monster
sem hoppa á gluggann minn
hlægjandi
Gamla konan fyrir framan mig
talar við sjálfa sig
ég lít niður,
snjórinn er að bráðna
ég er blaut í fæturnar
geng út
kalda loftið hoppar í rússíbanaferð
niður lungun mín
leið 15
Hlemmur - Grafarvogur
Blái himininn verður absúrd
og breytist í lítil monster
sem hoppa á gluggann minn
hlægjandi
Gamla konan fyrir framan mig
talar við sjálfa sig
ég lít niður,
snjórinn er að bráðna
ég er blaut í fæturnar
geng út
kalda loftið hoppar í rússíbanaferð
niður lungun mín