´Eina nótt í Mars´
Þú beist í vörina mína
hvíslaðir í eyra mitt
klæddir mig úr
straukst hendinni niður eftir líkama mínum
ég skalf eins og hrísla
fann fyrir unaðstilifinningum sem
streymdu upp og niður æðarnar

Þú horfðir í augun mín
sagðir´pældu í þessu - ég er inní þér!
fann fyrir þér

þegar að limur þinn fer inn í mig
fæ ég fullnægingu við hverja hreyfingu
líkami minn grátbiður um sæði þitt

vill fjölga sér

læt næstum því verða að því
ranka síðan við mér og bið þig um að kippa honum út fyrir sáðlát

rómó ha?
 
Embla Torfadóttir
1973 - ...


Ljóð eftir Emblu Torfadóttur

´sorgmædd´
´BLÁA SÁPUKÚLAN´
´E-mail ÁST´
´ertu hissa?´
´Leið 15´
´Sunshine Avenue´
´Eldspýtan´
´Þúsund litlir steinar´
´Brennd á báli´
´losti´
-C-
´Eina nótt í Mars´
´heilinn minn´
´í strætó skrifar maður illa´
´hjartaaðgerð´
´partý´
´bráðum 30 ára´
´working 9 - 5´
´Nostalgía´