

Ljósin endurspeglast
í höfninni.
Borginni blæðir
og úr sárinu vellur menningin.
Ljósin kastast frá hafinu
inn í vitund mína.
Þar geymi ég ljósin
frá borginni minni.
Ég endurspegla myndirnar
þegar ég fæ heimþrá.
Myndir teknar að nóttu
í huga mín sjálfs.
Og ljósin þau endurspeglast
í bláum augum mínum.
í höfninni.
Borginni blæðir
og úr sárinu vellur menningin.
Ljósin kastast frá hafinu
inn í vitund mína.
Þar geymi ég ljósin
frá borginni minni.
Ég endurspegla myndirnar
þegar ég fæ heimþrá.
Myndir teknar að nóttu
í huga mín sjálfs.
Og ljósin þau endurspeglast
í bláum augum mínum.