Þrá.

Þurrar tölur, bókhald,
rúið tilfinningum, gleði.
Úti skín sólin,
langir skuggar haustsins
freista
einmana manns.

En skyldan kallar,
gleðin bíður.
Aftur til baka
til veruleika,
þess leiða og ljóta.
Haustið, sólin, gleðin, horfin,
þar til seinna.

En kemur andartak aftur ?
Því fer fjarri.
andartak ! kemur aldrei aftur.
Ef það fer,
er það horfið
í óendanleikann
að eilífu
glatað þeim sem það ekki tók.

 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.