

Hljóðlaust
fellur hjartað
til jarðar
rúllar eftir götunni
niður niðurfallið
hverfur sjónum.
Blindur
flýtur heilinn
um í miðjarðarhafinu miðju
hálf uppétinn af hröfnum Óðins
týndur.
Ær
sit ég eftir
og reyni að koma skipulagi
á sjálfa mig.
fellur hjartað
til jarðar
rúllar eftir götunni
niður niðurfallið
hverfur sjónum.
Blindur
flýtur heilinn
um í miðjarðarhafinu miðju
hálf uppétinn af hröfnum Óðins
týndur.
Ær
sit ég eftir
og reyni að koma skipulagi
á sjálfa mig.