Lesari
Situr hann á köldum stein
sorgmæddur og sár
af öllum bókunum, hann hefur fengið mein
samt þykist hann, nú snjall og klár
sú blekking, er sálarinnar engjandi vein.
Eftir tuttugu ár
situr hann enn
sorgmæddur og sár
miskilur heiminn, og les í senn
fyrir utan bækur, er hann óttalega vinafár.
sorgmæddur og sár
af öllum bókunum, hann hefur fengið mein
samt þykist hann, nú snjall og klár
sú blekking, er sálarinnar engjandi vein.
Eftir tuttugu ár
situr hann enn
sorgmæddur og sár
miskilur heiminn, og les í senn
fyrir utan bækur, er hann óttalega vinafár.