

Ljúfur er tunglsbjarminn
ber á dyr draumanna
takmarkalausra tilfinninga
í heimi næturinnar
Í anarkíu hugsana
hafsjó myndbrotanna
veltist ég um sveittur
í skáldaheimi nætur
ber á dyr draumanna
takmarkalausra tilfinninga
í heimi næturinnar
Í anarkíu hugsana
hafsjó myndbrotanna
veltist ég um sveittur
í skáldaheimi nætur