

Ég heyri andardráttinn í golunni
hvísla í eyra mér.
Finn hvernig hendur vindsins
fara um mig
eins og ljúfur elskhugi.
Ég læt mig falla í faðm hans
hann ber mig á vængjum sínum
til síns heima.
Loftkastali, bláar rósir og von.
Ég heyri andardráttinn í golunni
hvíslað í eyra mér
\"röðin er komin að þér\".
hvísla í eyra mér.
Finn hvernig hendur vindsins
fara um mig
eins og ljúfur elskhugi.
Ég læt mig falla í faðm hans
hann ber mig á vængjum sínum
til síns heima.
Loftkastali, bláar rósir og von.
Ég heyri andardráttinn í golunni
hvíslað í eyra mér
\"röðin er komin að þér\".