Hann, maðurinn.
Mig grunar að maðurinn sé kominn
til að taka upp sín fínustu blóm
og dæma fyrir soninn
Að kveða upp sinn dóm
Margir munu hata hann
En það eru þeir sem dæmdir verða
Að leggja á hatur hann ekki kann
Mannkynnið hann skal herða
Það mun syngja sinn sálm djúpt í sínum hjörtum
Og biðja til síns herra
Á sumar kvöldum björtum
Það mun af honum dáðst því hann er himinsins kerra
Um eilífðir alda það mun trú sína halda
Binda trúss sitt við hann einan konung
Og um vetrar nótt kalda
Trú mun ekki verða nein launung
Páfinn mun svitna og himnar titra
Regnið hreint mun niður falla
Um stræti mun það leka og glitra
Margir munu þá Guð kalla
En hver er maðurinn sem fyrir var spáð svo óljóst
Er hann kannské himnafaðirinn sjálfur
Sá sem öllu stjórnar leynt og ljóst
Eða er hann kominn útúr stein eins og álfur.
Nú er betra að missa hendi
heldur en að brenna sjálfur í víti
merjast þar og engjast
og verða að horn grýti
til að taka upp sín fínustu blóm
og dæma fyrir soninn
Að kveða upp sinn dóm
Margir munu hata hann
En það eru þeir sem dæmdir verða
Að leggja á hatur hann ekki kann
Mannkynnið hann skal herða
Það mun syngja sinn sálm djúpt í sínum hjörtum
Og biðja til síns herra
Á sumar kvöldum björtum
Það mun af honum dáðst því hann er himinsins kerra
Um eilífðir alda það mun trú sína halda
Binda trúss sitt við hann einan konung
Og um vetrar nótt kalda
Trú mun ekki verða nein launung
Páfinn mun svitna og himnar titra
Regnið hreint mun niður falla
Um stræti mun það leka og glitra
Margir munu þá Guð kalla
En hver er maðurinn sem fyrir var spáð svo óljóst
Er hann kannské himnafaðirinn sjálfur
Sá sem öllu stjórnar leynt og ljóst
Eða er hann kominn útúr stein eins og álfur.
Nú er betra að missa hendi
heldur en að brenna sjálfur í víti
merjast þar og engjast
og verða að horn grýti