Á bakvið saklaus augu
Enginn veit hvernig það er
Að vera sá grimmi
Að vera sá sorgbitni
Á bakvið saklaus augu.

Enginn veit hvernig það er
Að vera hataður
Að dofna út „Segja aðeins lygar“(1).

En draumar mínir
eru ekki svo fátækir
Sem samviska mín virðist vera.

Ég hef stundir, einmanna
Þar sem ástin er hefnd
Og er aldrei frjáls.

Enginn veit hvernig það er
Að líða svona
Sem mér gerir og kenna öðrum um.

Engin heldur eins mikið aftur
Af reiði sinni
Ekkert af sársauka og ógæfu má skína í gegn.

En draumar mínir
eru ekki svo auðir
Sem samviskan virðist vera.

Ég hef stundir, einmanna
Þar sem ástinn er hefnd
Og er aldrei frjáls.

Og þegar ég tek eitthvað inn
Og slysast til að leggja niður varnirnar og fer að brosa
Segðu mér slæmar fréttir
Svo ég hlægi ekki og fari að líta út sem erkiflón.

En ef ég innbyrði eitthvað sæmt
Hjálpaðu mér þá að selja það upp.
Skjálfi ég af kulda, vinsamlega legðu eitthvað hlítt yfir mig.
Haltu á mér hita, leifðu mér að vera öruggur.

Því enginn veit hvernig það er
Að vera sá grimmi
Að vera sá sorgbitni
Á bakvið saklaus augu.

En draumar mínir
Eru þó ekki svo fátækir
Sem samviskan lítur út fyrir að vera.

 
Örn Úlriksson
1976 - ...
(1, segja aðeins lygar í augum annara.

(Behind blue eyes: Limp Bizkit.)http://www.song-text.com/5223/ Upphaflega: The who. En er ekki annars slagt að þíða popp texta!


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE