Úti við sjó

Ungur maður bjó
í húsi út við sjó,
björg sína úr því hann sér dró.

Hann óttaðist fátt,
fann sjaldan vanmátt.
Við Guð hann lifði í sátt.

Að óttast afkomu hann þekkti ekki
sinn eiginn herra, laus við hlekki.
vann á sínu eigin dekki.

Gjöful mið alltaf hann fann.
Guð er góður, sagði hann
á meðan hann vann.

En svo hætti sjórinn að gefa
og við Guð hann byrjaði að steyta hnefa
og í hjarta kveiknaði ótti er hann náði ekki að sefa.

Guð hann getur ekki verið góður,
ef hann lætur mig fara tilgangslausan róður.
Láta mig draga þyrsklingsfull netin er ég er þreyttur og lafmóður.
Nei slíkur Guð er ekki góður.

Í húsinu árin liðu og hjartað brann.
úti við sjóinn hvar hann miðin sín fann.
Einn áfram þraukaði hann.

Og á bana beði sínu
leið hann kvöl og pínu
hugsandi um gömlu miðin fínu.

Jafnvel ekki rétt áður en hann dó
gat hann í hjarta fundið frið né ró.
En Guð vitjaði hans þó.



 
Örn Úlriksson
1976 - ...


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE