Í mínu höfði.
Það sem getur gerst í einu mannshöfði.
Framtíð mannanna ákveðin,
framandi heimar skapaðir
syndir afmáðar.
Allt í huga eins manns.
Og þar eru bardagar lífs míns háðir.
Þar á vígvelli hugans er ég óbreyttur hermaður í skotgröf.
Kúlur á milli stríðandi fylkinga þjóta.
Togstreitan er á milli góðs og ills.
Þar er ég verðandi einræðisherra,
sem vill einangra þegna sína frá umheiminum,
svo að þeir geri ekki uppreisn
að stríði loknu.
 
Örn Úlriksson
1976 - ...
Samið á Kvíabryggju 2000. Þegar ég háði stríð mitt við máttarvöldin.


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE