EINN.
Við fyrstu geisla sólar yfir mitt líf varð ljóst að ég var ei sem aðrir
Ég deili ekki með öðrum sín á þennan heim sem varir.
Ástríður mínar eru ekki sóttar að sama brunni
Af sömu uppsprettu brjóst mitt ei sér unni.
Þjakaður af sorg gat ég ekki vakið hjarta mitt,
Guð, til að gleðjast og slá í takt við þitt.
Og alla mína ást með engum getað notið
Það af mönnum er því enn ósnortið
Svo um dögun æsku minnar, við upphaf minnar ólgandi tilveru
var mín vitjað af krafti þaðan sem rætur góðs og ills eru
af þerri dulmögnun ég er undir áhrifum enn
þerra krafta sem skapað hafa alla menn:
Ég var dreginn frá straum að óskabrunni.
Frá þverhníptum hömrum yfir fjallsins minni.
Frá sólinni sem snerist um mig allt um kring
Um haust sem glitraði sem gullið lyng
Frá neistandi eldingu sem tendrast á himni
og þeyttist framhjá veru minni
Frá þrumunnar ógn og vitstola stormi
og skýinu sem umbreytti sínu formi
(þegar allur annar hluti himins var blár)
í púka í sjáöldum mínum.
 
Örn Úlriksson
1976 - ...
Eftir Edgar Allan Poe Þýðing Örn Úlriksson


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE