Jóla Ljóð.
Að standa utan alls, horfa á
„venjulegt fólk“ versla jóla gjafir fyrir sína nánustu
meðan Krossfestir jólasveinar
prýða skreytta glugga verslana.

Og Kristur horfir á og er hugsi
Með Wiskí pela innundir kuflinum.
Með sígarettu í hægra munnviki
Þar sem hann gengur laugarveginn
Og hangir stundum niðrí austurstræti
Með jólasveina húfu.

Hann botnar ekki upp né niður í hraðanum.
Hvert hefur heimurinn farið!
Gæti hann hugsað þegar hann fær sér
smók af camel án fillters.

En ég er víst komin aftur í einhverri mynd.
Og ártalið er mitt.
En hraðinn er of mikill.
Hraðinn er of mikill.

Að standa utan alls með snert af Kristi í sér,
Horfa á „venjulegt fólk“ versla jólagjafir fyrir sína nánustu.
Og hafa ekki efni á svo mikið sem einni.
Á meðan Krossfestir Jólasveinar prýða
Jóla skreytta glugga verslana.
Og spyrja sig er maður horfir á heiminn:
Hvert hefur hann farið þó svo ég viti að
jörðin snýst í hringum sólina þá er spurningin ekki bókstafleg.

En hún er tilkominn vegna þess að
jafnvél hinir verstu manna eru komnir með nóg.
Og morð er komið í tísku.
Já, jafnvel morð er komið í tísku.

 
Örn Úlriksson
1976 - ...
Allur réttur áskilinn Forseta Íslands.


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE