CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Tungumál eru að deyja út
sömuleiðis þjóðflokkar.
Gömul indíánakona, meir í ætt við Inka
heldur en amríku indíánann
talar við sjónvarpið dauðri tungu.
Enginn lærir af- né hlustar á hana.
Hún er ein eftir og sjónvarpið svarar ekki til baka.
 
Örn Úlriksson
1976 - ...
Ég skrifa þennan knappa texta eftir að hafa horft á frétt á cnn frétta stöðinni sem fjallaði um innreið iðnvæðingar og vestrænnar menningar inn í lokað frumbyggja samfélag. Allir menn, konur og börn voru haldin til borgarinnar eða farinna að taka upp vestræna hætti og gömul kona ein var eftir með sitt mál, menningu og siði. Þetta er ágætis áminning um hvaða áhrif vestræn menning getur haft á lítil samfélög.


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE