ljóð ?
heyrið þið ekki kall mitt á hjálp
heyrið þið ekki neyðaróp mitt
sjáið þið ekki mína myrku sál
sjáið þið ekki tómið í augum mínum
heyrið þið ekki tilfinningaleysi orða minna
ERUÐ ÞIÐ BLIND ?
haldið fyrir augun og hlustið,
haldið fyrir eyrun og horfið,
hlustið á hljóðlausa beiðni mína sem ég mynda með höndum mínum - meðan þið haldið fyrir augun til að heyra, meðan þið haldið fyrir eyrun til að sjá
GERIÐ EITTHVAÐ - STANDIÐ UPP AF RASSINUM OG GERIÐ EITTHVAÐ
hættið að einblína á það sem betur má fara
horfið á það sem vel tókst
gefið ykkur tíma til að horfa á það sem Guð myndi kalla kraftaverk -
HORFIÐ Á MIG
ekki horfa á mig gagnrýnum augum; horfið á mig eins og þið sjáið mig .. ekki eins og þið viljið sjá mig
HLUSTIÐ Á MIG
hættu að grípa fram í fyrir mér
hættu að gagnrýna litlu orðin
hættu að segja mér að bíða
HLUSTAÐU NÚNA ...
... áður en það verður of seint
heyrið þið ekki neyðaróp mitt
sjáið þið ekki mína myrku sál
sjáið þið ekki tómið í augum mínum
heyrið þið ekki tilfinningaleysi orða minna
ERUÐ ÞIÐ BLIND ?
haldið fyrir augun og hlustið,
haldið fyrir eyrun og horfið,
hlustið á hljóðlausa beiðni mína sem ég mynda með höndum mínum - meðan þið haldið fyrir augun til að heyra, meðan þið haldið fyrir eyrun til að sjá
GERIÐ EITTHVAÐ - STANDIÐ UPP AF RASSINUM OG GERIÐ EITTHVAÐ
hættið að einblína á það sem betur má fara
horfið á það sem vel tókst
gefið ykkur tíma til að horfa á það sem Guð myndi kalla kraftaverk -
HORFIÐ Á MIG
ekki horfa á mig gagnrýnum augum; horfið á mig eins og þið sjáið mig .. ekki eins og þið viljið sjá mig
HLUSTIÐ Á MIG
hættu að grípa fram í fyrir mér
hættu að gagnrýna litlu orðin
hættu að segja mér að bíða
HLUSTAÐU NÚNA ...
... áður en það verður of seint
samið 17 ágúst 2004
Orð á blaði má túlka á marga vegu en ekki má loka á þá sem reyna að tala við mann - opnum hjarta okkar og hlustum á náungann, með bæði augu og eyru opin !
Orð á blaði má túlka á marga vegu en ekki má loka á þá sem reyna að tala við mann - opnum hjarta okkar og hlustum á náungann, með bæði augu og eyru opin !