Komin að niðurstöðu
Það eru ekki
karlmenn sem
angra mig
heldur ég sjálf,
það hvað hjarta
mitt er opið og
berskjaldað, það
liggur bara
þarna úti
algerlega óvarið
fyrir öllu því
fólki sem gengur
hjá því. Ég hef
ekki staðið mig
nógu vel við að
vernda það og
því er það sært.
Ég þarf að vinna
í því að gera að
sárum þess og
byggja vörn í
kringum það,
þannig að það
verði enn opið
en
sterkbyggðara
fyrir
umhverfinu  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
sms, 15/06/2004


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni