Til arnarinns
Stundum sit ég við gluggan og horfi út á snævi hvíta jörðina, horfi á fólkið ganga fram hjá húsinu mínu.

Þegar ég sit þarna fæ ég oft tilfinningu eins og hlýju teppi hafi verið sveipt yfir axlir mínar og hlý hönd haldi utan um hjarta mitt meðan lítil fiðrildi fljúga í maga mínum.

Mér finnst ég svífa á rósrauðu skýi yfir öllum.

Þetta er tilfinningin sem ég fæ þegar ég hugsa um þig.  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
samið 27 desember 2003 til sérstaks vinar :)


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni