Einmannaleikinn
Einmannaleikinn er hræðilegur.
Eyrun heyra ekkert,
augun sjá ekkert,
hausinn verður tómur,
veggirnir þrengja að manni líkt og þeir
ætli að kremja mann.

Þögnin er ærandi. Ekkert hljóð. Allt er tómt. Ekkert heyrist nema rödd mín - sem kallar á hjálp út úr einmannaleikanum.

Augun eru sem blind. Sjá ekkert - skynja ekkert.

Hausinn er tómur. Engin hugsun, enginn draumur sem flýgur í gegn. Ekkert.

Veggirnir koma alltaf nær og nær - þar til ég krems á milli þeirra og einmannaleikans.  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
samið: 03.08.1998


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni