Ég elska þig
Gerðu það hættu.
Ekki særa mig meir.

Ég elska þig, treysti þér.
Leyfðu mér að vera ég sjálf.
Ekki öskra á mig - það særir mig.
Ekki lemja mig - þá verð ég hrædd.
Ekki þröngva þér inn í mig - þá meiði ég mig.
Ekki fara frá mér - þá verð ég einmanna.

Gerðu það hættu.
Ekki særa mig meir.

Ég vil bara að þú elskir mig,
sért góður við mig.

Gerðu það hættu.
Ekki særa mig meir.  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
Orð í setningu má túlka á marga vegu


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni