Höfnun
Fyrst elskaði ég hann ekki en
svo byrjaði ég að elska hann en
þá byrjaði hann að hafna mér.

Ég elskaði hann meira og meira,
dýpra og dýpra
og hann hafnaði mér.

Ég elska hann enn og hann hafnar mér enn.

Afhverju ?

Elskar hann mig ekki ?  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
Týpísk pæling unglingsstúlku !
samið: vorið 1997


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni