Amma mín
Elsku besta amma,
nú hvílir þú,
að sjá þig fella úr landi,
er nú rosa sárt.

ég sit og hugsa,
hve margt við gerðum saman,
hugur minn stöðvar aldrei,
það hefði verið svo gaman.

Kannski er gott að þú fórst,
ég veit að guð er góður,
þú varst orðin veik,
ég er samt alveg óður.

Ég græt og læt,
fella niður tár,
ég er voða sár,
Mér langar til þín,

Þegar ég er orðin gamall,
og hverf útúr heimi,
kannski sé ég þig,
ef þú verðir ekki komin aftur,
í heiminn.

Það er ekki hægt að eiga góða ömmu,
góða ömmu eins og þú,
margar ömmur veit ég elskaði þær,
af öllum reit míns hjarta,
"Og þú ert ein af þeim"  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...
Um ömmu mína sem dó í Apríl 2004


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín