Brotið ljóð
Þetta er brotið ljóð,
sem vill hafa algjört hljóð,
því það er þreytt,
því lífið er stundum leitt,
ég veit ekki hvað ég á að gera,
og hvorki heldur að vera,
ég sit við tölvuskjáinn
og yrki mitt eigið ljóð,
og þarna er stúlka ísköld og rjóð,
ég lifi á grýlukertum
og fæ mér ekki snitti,
samt er mér þó sama hvort ég ditti
en hvort ég skal í bandið ég kippi.  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín