Náttúran & Dýrðin
Blessuð dýrðin er svo fín,
sem næturgeimur og sólarskín,-
Blómið og sólin sefur.

Elsku eilífi blessaði Guð,
þetta er dálítið puð,
sem endar með tuð,-
Sem Guð og Jesú felur.

Ilmur góði ilmur,
færist á milli húsa,
og sérgerðar filmur
ég hætti að dúsa,-
því án lúsa þvílíkt fjör.

Kem heim í góðu skapi
og úti er fjörugur api
í einhverju kássukrapi,-
Aumingja Apa-greyið.
 
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín