Ótrúleg amma
Halló, hver er þar?
ég veit ekkert hver þú ert,
ég vona ekki konan sem ég bar,
ég sé eftir því hvað ég hef gert.

Það var í gamla daga,
en ekki það langt síðan
því ég er bara 11 ára,
feimin, og fel mig undir hálskraga.

Ég fór samt til dyra,
þar stóð amma,
sem hvarf hafði verið
í ósköp langan tíma,
í bakrunn var blómakerið.

Ég sá fyrir mér geisla
sem í augum hennar var,
sagði hún þetta óvart,
og gekk um allstaðar.

Hún sagði okkur ótal sögur
sögur um sjálfan sig,
sögur sem hún hafði samið,
semsagt lyga bar hún við.

Hún byrjaði að segja okkur eitthvað,
sem við trúðum alls ekki,
að hún hafði orðið fyrir bíl,
þegar þjónn hafði komið og gefið henni hamborgaradíl.

Sagði hún snældusnarvitlaus
hvað helduru að ég sé,
eitthver tilfinningalaus kerling,
sérðu ekki hvað hefur skeð?..

Hún sagði að hún hafi sagt þetta
og trúðum henni alls ekki,
því vön hún hafði verið,
að ljúga svona að okkur.

Hún átti samt ekki að fara
án þess að heyra í sér,
því í fötum hún var ekki til fara,
ég skil ekki í henni get!

núna kveð ég að sinni
búið með kvæðið mitt,
segi og afkynni
bless og sjáumst aftur í skyndi.  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín