Einmitt!!
Óhugsanlegt er að vera frjáls,
Og sparka í hurðina þangað til að maður verður hás,
kaupir lás, og þyggir bás,
auðvitað lætur maður á þessa rás,
En einmitt, ég sagði þér að þú ættir ekki að vera í svona fötum, en því miður eru allskyns margar skötur,
og einmitt að ég sagði þér ekki að kaupa þetta,
þú ert algjör sígaretta, veistu útaf hverju? af því mér er alveg sama..
 
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín