Minningar
Tilfinningin um mig streymir
Reyndu meira og þú gleymir,
minningarnar af nótunum sem þú gafst mér.
Fannst mér eins og þér og mér væri eins og aðrir hver.

Afhverju vildiru minningunna,
Því vildiru að ég vaki yfir þér,
og gleyma hvernig ég fann tilfinninguna,
en þú áttir þetta alveg sér.

Afhverju ég?
Ég er ekki merkilegur
auðvitað, hlustar engin á mig,
frekar hlustar hann á þig !
 
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...
Afhverju ég


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín