Argentína
Vilmundur gamli fór
og heilsaði Argentínu menn,
því ertu svona sljór?
sagði Fabien!\".

Fabien var maður
maður skrýtinn var,
eins og hann sæi fína mey
því karlinn reyndist graður.

Þetta var því ekki graðleiki
bara svona grínleiki,
hann hló og þvílíkur hreimleiki
hann dó og þvílíkur seinleiki.  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...
veit einu sinni ekki hvað ég var að tala um í þessu ljóði :-)


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín