En Aldrei
Sumt skilur maður ekki,
en samt notar stundum hlekki,
aldrei er maður of einmanna,
því auðvelt er að sitja á bekki

En Aldrei er of erfitt,
sem engin skilur er gott,
Já, bæði Flott og Skott,
sem lífið bjó til handa okkur
sem við segjum,
að það sé hollt,

En nú er tími til að við hneigjum.


 
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...
1.ljóðið mitt


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín