Himnaríki er helvíti án þín
Sérhvert lamadýr
sem býr í hjartanu mínu
misgert hjartað mitt
fær mig til að finna
að þú átt hluta af mér

Þú átt stóran stað í hjarta mínu
ó, mig langar til að finna þig
grátandi, vefja þér inní örmum mér
kyssa þig köldum kossi
þessi æðsti ástarblossi.

Ég elska þig svo mikið
að ég gæti varla dáið
án þess að hafa þig hjá mér
því himnaríki er helvíti
án þín.  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...
Heaven is hell without you.


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín