Ef til vill andartak
Einhvern tíman áður fyrr augum leit ég á þig.
Alveg er ég sannfærður, þín augu sáu mig.
Ef til vill andartak
Ógleymanlegt var.
Síðan hef ég leitað alls staðar.

Einhvern tímann síðar til baka lítum við
 
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín