Aldrei að vita..
Nei, aldrei er að vita,
hvað guð er með,
heldur manni hita,
eða er það frosið nef?

Ég veit hvað guð gerir,
hann skúrar bara gólfið,
sumum finnst það gaman,
en aðrir rosa leitt.

Ég get ráðið draumum,
og veit ekki afhverju,
spila við aðra laumu,
en rugla bara tóma steypu.

já, fótbolta ég spila,
liðið með fjölni,
svo boltanum ég skila,
vill fara á hestnámskeið,
hestnámskeið með tjölvni.

Nú þarf ég að kveðja,
það er allt of sárt,
þarna er súkkulaðileðja,
já guð það verð ég að fá.  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín