Ást & Yl
Ég finn í örmum mér
flotta tóna að leika sér,
ást og yl ég finn með þér
ei brotnar hjartað, og ei neitt gler!.

Ég finn sérhvert tár
streyma úr augnlokum mínum,
þetta er aðeins ástarfár
sem vex úr kærleika þínum.

Lífið er tómlegt hér
engin er að finna,
vildi ég þér svo að minnast
vanga mínum strokið hér.  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín