Mundu mig
Heyrið ekki hláturköllin,
hljóma enn og glaðværs höllin
þó að þau hljómi,

Mundu mig

Þú varst alltaf sá eini
sem varst með mér í leyni
sorgir og sælur

Mundu mig

einn ég átti þig
því margir báðu þín
en ég kallaði...
Mundu mig, Mundu mig...
Sorgir og sælur,
Mundu mig.  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín