Söknuður
Ekkert smá sem ég sakna þín
en engan hef ég símann
engin kemur heim til mín
hvað á ég að gera við tímann.
Langar svo mikið í koss og knús
karli stórum frá :o))
En í staðinn aðeins fæ ógnar blús
og fleiri hárin grá.
Einhvers staðar minn vinur er
einhvers staðar í geiminum
eflaust honum líði eins og mér
“alveg aleinn í heiminum”
Áfram held ég alltaf einhvern veginn
að baksa og vera sátt við mig þó
Af lífsins kúnstum mér var fenginn
helmingur og miklu meira en nóg.
Einmannaleikinn allra verstur er
erfitt er hann að sefa
Ég veit þó alltaf sem betur fer
hvað mikið ég á að gefa.
en engan hef ég símann
engin kemur heim til mín
hvað á ég að gera við tímann.
Langar svo mikið í koss og knús
karli stórum frá :o))
En í staðinn aðeins fæ ógnar blús
og fleiri hárin grá.
Einhvers staðar minn vinur er
einhvers staðar í geiminum
eflaust honum líði eins og mér
“alveg aleinn í heiminum”
Áfram held ég alltaf einhvern veginn
að baksa og vera sátt við mig þó
Af lífsins kúnstum mér var fenginn
helmingur og miklu meira en nóg.
Einmannaleikinn allra verstur er
erfitt er hann að sefa
Ég veit þó alltaf sem betur fer
hvað mikið ég á að gefa.