Örþankar
\"Skrítið\"
segir hún og skoðar sig í speglinum.
Meira segja sálina sína sér
og er sátt við sig alla.
Hugurinn skýtur inn efa:
...\"því ertu hér ein??
ef allt er svo satt og gott?\"
Hjartað berst á móti
...\"kannski enginn sjái hana í réttri raun....
kannski kunna þeir bara ekki gott að meta\"
Hugurinn hvíslar:
...\"getur verið að hún sé of góð?
það geti enginn átt með henni samleið?\"
\"NEI\"
hrópar hjartað:
...\"hann er bara vandfundinn!
og veit örugglega ekki af henni enn.\"
\"Jú\"
hlær hugurinn:
...\"hann veit...
en kannski þorir hann bara ekki..
heldur að það sé of gott til að vera satt!!\"
Konan brosir við spegilmynd sinni og heldur út í bjartan daginn
segir hún og skoðar sig í speglinum.
Meira segja sálina sína sér
og er sátt við sig alla.
Hugurinn skýtur inn efa:
...\"því ertu hér ein??
ef allt er svo satt og gott?\"
Hjartað berst á móti
...\"kannski enginn sjái hana í réttri raun....
kannski kunna þeir bara ekki gott að meta\"
Hugurinn hvíslar:
...\"getur verið að hún sé of góð?
það geti enginn átt með henni samleið?\"
\"NEI\"
hrópar hjartað:
...\"hann er bara vandfundinn!
og veit örugglega ekki af henni enn.\"
\"Jú\"
hlær hugurinn:
...\"hann veit...
en kannski þorir hann bara ekki..
heldur að það sé of gott til að vera satt!!\"
Konan brosir við spegilmynd sinni og heldur út í bjartan daginn