Upprisa
Eftir langa ferð í ljótum dal
sem læknar engin mein
þá loksins lít ég fagran sal
en líður eins og ég sé of sein

Of sein til að njóta og skilja
sárt mitt hjarta grætur
Veit ekki neitt – ég er hætt að vilja
varla ég stend í fætur

Fætur sem fóru með mig ranga leið
fúnir eru og þreyttir nú
og hjarta mitt sem eftir herranum beið
harmar sína fölsku trú

Þá trú sem eitt sinn mig töfrum stráði
tældi mig og sveik
Allt of seint þá af mér bráði
æ... ég vil hætta þessum leik
 
Björgin
1964 - ...


Ljóð eftir Björgina

Vinarbæn
Titringur
Söknuður
Lítið barn
Kveðja
Ekki allsvarnað
Án titils
Bæn
Hvenær........??
Bænar-korn
Minningarbrot.... hvers??
Að leiðarlokum
Líf
Týndi prinsinn
Í upphafi.....
Örþankar
Draumur.. já ætli það ekki bara :o)
Vonlaus draumur??
Krumlan
Takk minn kæri
Stelpuskottið mitt
Magapest
Enn ein bænin
Kvíðastormur
Vinur minn
Upprisa
Hringferð
Falleg sending
Golf