Gimsteinn
Við fæðingu barns
Er þér gefin
Lítill gimsteinn.

Þessi litli gimsteinn
Mun bræða
Hjarta þitt.

Það er undir þér
Komið að passa
Þennan gimstein.

Passa hann frá
Öllu illu
Hugga hann og vernda

Verndaðu þennan
Gimstein því hann
Er dýrmætari
En lífið sjálft.

 
Júlía A.
1987 - ...
26. Apríl 2005


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir