Minning þín lifir
Svo hægt, svo hljótt
umlykur myrkvið þig
og ég finn að
þú svífur inn í dimmma nótt.

Þú ert en þá hér
það veit ég vel
þó fölni
myndin í huga mér.

En minning þín lifir
björt og hlý
Hún lifir í huga mér
svo óendanlegaskýr.
 
Júlía A.
1987 - ...
7. apríl 2006


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir