Litla telpan
Litla telpan
trítlar um túnin.

Með bros á vör
og gleði í hjarta.

Gleði hennar
skín úr grænum
augum hennar.

Hún smitar
út frá sér.

Með lífsgleði
sinni og hlátri.

Þú brosir

Er þú sérð
litlu telpuna þína
trítla um túnin  
Júlía A.
1987 - ...
31. ágúst 2005


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir