Frjáls sem fuglinn
Ég vild ég gæti
Flogið á braut

Verið frjáls
Sem fuglinn
Og horfið
Inn í himininn.

Flogið til staðar
Þar sem ekkert
Hrjáir mig

Þar sem enginn....  
Júlía A.
1987 - ...
13. janúar 2006


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir