Þessi augu
Þessi augu.
Svo fögur og blíð
Svo tær og skír.

Að horfa á þessi augu
Fær þig til að
Gleyma stund og stað.

Horfa á þau
Tindra.
Sjá þau
Glampa.

Þegar þú horfir
í þessi augu geturðu ekki annað
En orðið ástfangin.  
Júlía A.
1987 - ...
29. Apríl 2005
Samið um fallegustu augu sem ég hef séð.


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir