Sorg
Með sorg í hjarta
ég horfi
Á eftir þér

Með brosið
bjarta
Hverfur þú
frá mér  
Júlía A.
1987 - ...


Ljóð eftir Júlíu A.

Gimsteinn
Engill
Þessi augu
Litla telpan
Fuglinn
Hamingjan
Hann
Ferðafélagi
Sorg
Frjáls sem fuglinn
Kalt Janúarkvöld
Söknuður
Horfinn
Nú þú hjá englunum sefur
Minning þín lifir